Næstu námskeið
Heimajóga með Kristbjörgu~Umu · vorönn 2022
Morgunjóga í fjarkennslu mánudaga & miðvikudaga 6.00 – 7.30 Allir eru velkomnir í morgunjóga með Kristbjörgu~Umu þar sem við eflum okkur, styrkjum og hlúum að sál og líkama hvert og eitt heima í stofu. Það er tilvalið að fá alla fjölskylduna með í jóga og skapa þannig bjartsýni, gleði, frið…
Himnesk hamingja · FRESTAÐ
ATH námskeiði frestað um óákveðin tíma vegna dagskrárbreytinga Himnesk hamingja · Endurnæring og endurnýjun Endurnærandi helgi með jóga, hugleiðslu, joganidra, dansi, öndunaræfingum, göngum í náttúrunni og ayurveda mataræði. Fer fram í Ashutosh Ashrami, Dalbrekku. Fyrir alla þá sem vilja vinda ofan af sér, endurnýja sig og nærast á öllum sviðum.…
More Posts