Ayurveda eldamennska I · Helgina 24. – 26. sept. 2021

Lærður grunnatriðin í Ayurveda eldamennsku með Devaki og Umu. Að setja saman mat sem er bæði bragðgóður og hollur fyrir þig, mat sem meltist vel og nýtist líkamanum sem best.

Ayurvedíski snilldar kokkurinn Devaki kennir okkur að elda Ayurvedískan mat til að hjálpa okkur að koma dóshum* okkar í jafnvægi,

Lesa meira