Næstu námskeið
Jógakennaranám I · hefst 18. mars 2021
Jógakennaranám I, 240 tímar
- Hefst 18. mars 2021 og líkur með útskrift í júní 2021.
- Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi Sólheima.
- Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang.
- Námið hefst með 8 dögum í
Yama Jóga námskeið · 12. janúar 2021
Á þessu kröftuga og umbreytandi námskeiði er fjallað um fyrsta og mikilvægasta þrepið í Astangajóga, hinu konunglega Raja jóga. Yömurnar eru lyklar sem hjálpa okkur að lifa í samræmi við lögmál lífsins.
Yömurnar eru grunnurinn að allri jógaástundun. Samskipti okkar við umheiminn eru rannsökuð út frá hverri yömu fyrir sig. Grunn hugmyndafræðin í jóga heimspeki