Jógakennaranám I · hefst 15. ágúst 2020

Jógakennaranám I, 240 tímar Hefst 15. ágúst 2020 Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi náttúrunnar. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang. Námið hefst með 8 dögum í Dalbrekku Ashraminu. Síðari lota fer…

Lesa meira

Jógakennaranám II · hefst 31. ágúst 2020

Jógakennaranám II, 560 tíma Jógakennaranám II – 560 tímar er ætlað að dýpka þekkingu kennara sem hafa þegar öðlast reynslu af jógakennslu. Námið er 4 lotur alls sem dreifast á um 10 mánuði. Hver lota er 5 – 7 dagar út í sveit. Lota 1 hefst 31. ágúst og lýkur…

Lesa meira