II – meistaranám

blom3Þetta nám er ætlað þeim sem vilja bæta meira við sig í þekkingu á blómadropunum. Nemendur fá 45 nýja íslenska blómadropa til að vinna með.

Kennd er áframhaldandi orkuanatómía, samskiptavirkni ásamt þjálfun í Regnbogavinnu.  Einnig eru kennd vísindi Ayurveda fræðanna í samhengi við tíðnivísindi og blómadropa ásamt fleiru.

Námið fer fram á einu ári með lengri og styttri lotum, uppi í sveit, erlendis og í Reykjavík.

Sjá stað og stund undir „Næstu námskeið“  þegar þetta nám kemur á dagskrá.

Comments are closed.