Yama Jóga námskeið · 12. janúar 2021
Á þessu kröftuga og umbreytandi námskeiði er fjallað um fyrsta og mikilvægasta þrepið í Astangajóga, hinu konunglega Raja jóga. Yömurnar eru lyklar sem hjálpa okkur að lifa í samræmi við lögmál lífsins. Yömurnar eru grunnurinn að allri jógaástundun. Samskipti okkar við umheiminn eru rannsökuð út frá hverri yömu fyrir sig. Grunn hugmyndafræðin í jóga heimspeki…