Hugleiðsla og heimspeki: Bhagavad Gita · haust 2018

Hugleiðsla, Gítan & heimspekin þar að baki Hefst 10. september  og stendur til 29. október. Námskeiðið veður haldið á mánudögum kl 18.00 – 20.00, í Dalbrekku, norðan Mosfellsdals, leiðarlýsing við skráningu. Þetta eru 8 mánudagskvöld þar sem við iðkum hugleiðslu, köfum ofaní hin fornu vísindi jógaheimspekinnar og lærum að nota…

Lesa meira

Fimmtudags morgunjóga · haust 2018

Fimmtudags morgunjóga Tímar frá kl 6.00 – 7.30 í Hjartastöðinni. Hefst 13. September. Kristbjörg kennir til og með 25. október, Kolbrún Irma tekur þá við og kennir út nóvember (með afleysingu fyrstu vikuna í nóvember). Hver tími kostar 2000 kr. 7 tímar hjá Kristbjörgu kosta 11.000 kr. 5 tímar í…

Lesa meira