Jógakennaranám III · hefst  21. febrúar 2022

Jógakennaranám III, 800 tímar Hefst 21. febrúar með 6 daga lotu í Ashutosh Ashrami í Dalbrekku. Námið er 4 lotur alls sem dreifast yfir árið. Möguleiki á að ein lota fari fram í USA þar sem Sri Swami Ashutosh Muni kennir með Kristbjörgu. Upplýsingar um námið má sjá hér, námið er…

Lesa meira

Jógakennaranám I · hefst 22. apríl* 2021

Jógakennaranám I, 240 tímar * Upphafi náms seinkað frá fyrri tilkynningu. Hefst 22. apríl 2021 og líkur með útskrift í júní 2021. Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi Sólheima. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir,…

Lesa meira