Yama Yoga · Hugleiðsla · Bhagavad Gita hefst 18. maí 2016

Yama Yoga · Hugleiðsla · Bhagavad Gita
Hefst miðvikudaginn 18. maí 2016

Fimm vikna námskeið um grunn jógískrar ástundunar. Nemendur kafa djúpt í hverja jömu fyrir sig og læra að virkja þær í sínu daglega lífi. Kaflar úr Bhagavad Gita skoðaðir í tengslum við jömurnar auk þess sem lögð verður áhersla á hugleiðslu og öndun.

Kennari Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir

Kennsla fer fram á miðvikudögum á tímabilinu 18. maí – 15. júní
Kennsla stendur frá 18.00 til 20.00 og fer fram í Dalbrekku
Skráning á kristbjorg@kristbjorg.is
Verð 22.000 kr

Þetta námskeið er hægt að taka aftur og aftur því það leiðir okkur dýpra og dýpra í hvert sinn.

Facebooktwitterlinkedintumblrmail

Comments are closed.