Næstu námskeið
Mánudags morgunjóga · haust 2018
Mánudags morgunjóga Tímarnir fara fram frá kl 6.00 til 7.30 á fb messenger. Hefst 10. September, endar 29. September. Iðkendur eru heima hjá sér að iðka jóga í gegnum tölvuna með Kristbjörgu. Þessir tímar eru með fókus djúpt innávið, jógastöður, öndun, slökun og hugleiðslu. Tíminn kostar 1500 kr, 8 tímar kosta…
Jógakennaranám II, 560 tíma · hefst 8. ágúst 2018
Námið er 4 lotur alls sem dreifast á um 12 mánuði. Hver lota er 5 – 7 dagar út í sveit. Að auki er kennt einn laugardag í september og október 2018 og í apríl og maí 2019. Lota 1 hefst 8 ágúst og lýkur 14 ágúst 2018 Lota 2…