Mánudags morgunjóga · haust 2018

Mánudags morgunjóga

Tímarnir fara fram frá kl 6.00 til 7.30 á fb messenger.

Hefst 10. September, endar 29. September.

Iðkendur eru heima hjá sér að iðka jóga í gegnum tölvuna með Kristbjörgu. Þessir tímar eru með fókus djúpt innávið, jógastöður, öndun, slökun og hugleiðslu.

Tíminn kostar 1500 kr, 8 tímar kosta 11.000 kr.

Skráning á kristbjorg@kristbjorg.is eða hér

Facebooktwitterlinkedintumblrmail

Comments are closed.