Næstu námskeið
Jógakennaranám I · hefst 12. mars 2019
Jógakennaranám I, 240 tímar Hefst 12. mars 2019 Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi Sólheima. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang. Námið hefst með 8 dögum að Sólheimum í Grímsnesi. Síðari lota fer fram…
Hugleiðsla & jógaheimspeki í endurmenntun Háskóla Íslands · haust 2018
Hugleiðsla & jógaheimspeki Hefst 18. September í Endurmenntun Háskóla Íslands. Námskeiðið er 5 þriðjudaga og hefst kl 18.00. Upplýsingar og skráning hér.