Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi Sólheima.
Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang.
Námið hefst með 8 dögum að Sólheimum í Grímsnesi. Síðari lota fer fram í apríl/maí. Að auki fer fram kennsluþjálfun og áframhaldandi nám í Reykjavík (möguleiki á að nota skype) fram að útskrift. Nánari tímasetningar þegar nær dregur.
Námið er fyrir byrjendur.
Kennari Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir
Lesið um námið hér.
Fyrir frekari upplýsingar sendið skilaboð til Kristbjargar hér.
Sækið um hér.