Jógakennaranám I · Hefst 5. mars 2023

Jógakennaranám I, 240 tímar Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi náttúrunnar. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang. Kennari Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir Námið er fyrir byrjendur Lesið um námið hér Fyrir frekari upplýsingar sendið skilaboð…

Lesa meira

Himnesk hamingja · FRESTAÐ

ATH námskeiði frestað um óákveðin tíma vegna dagskrárbreytinga Himnesk hamingja · Endurnæring og endurnýjun Endurnærandi helgi með jóga, hugleiðslu, joganidra, dansi, öndunaræfingum, göngum í náttúrunni og ayurveda mataræði. Fer fram í Ashutosh Ashrami, Dalbrekku. Fyrir alla þá sem vilja vinda ofan af sér, endurnýja sig og nærast á öllum sviðum.…

Lesa meira