Ayurveda eldamennska I · Helgina 24. – 26. sept. 2021

Lærður grunnatriðin í Ayurveda eldamennsku með Devaki og Umu. Að setja saman mat sem er bæði bragðgóður og hollur fyrir þig, mat sem meltist vel og nýtist líkamanum sem best. Ayurvedíski snilldar kokkurinn Devaki kennir okkur að elda Ayurvedískan mat til að hjálpa okkur að koma dóshum* okkar í jafnvægi,…

Lesa meira

Blómadropaþerapistanám · hefst 1. október 2021

Þerapistanám I hefst helgina 1. – 3. október 2021 Lærðu að nota íslenska blómadropa til að skapa jafnvægi og blessun í lífi okkar, fjölskyldna okkar og skjólstæðinga. Kennd verður meðhöndlun á 45 tegundum blómadropa af íslenskum jurtum Kennt verður um kraft og eiginleika hverrar jurtar fyrir sig Kenndar verða fjölmargar…

Lesa meira