Jógakennaranám III · hefst  21. febrúar 2022

Jógakennaranám III, 800 tímar

  • Hefst 21. febrúar með 6 daga lotu í Ashutosh Ashrami í Dalbrekku.
  • Námið er 4 lotur alls sem dreifast yfir árið. Möguleiki á að ein lota fari fram í USA þar sem Sri Swami Ashutosh Muni kennir með Kristbjörgu.
  • Upplýsingar um námið má sjá hér, námið er eingöngu fyrir nemendur sem hafa lokið 560 tíma námi.
  • Fyrirspurnir og umsóknir sendist á kristbjorg@kristbjorg.is
Facebooktwitterlinkedintumblrmail

Comments are closed.