Jógakennaranám I · Hefst 8. mars 2024

Jógakennaranám I, 240 tímar

Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi náttúrunnar.

Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang.

Kennari Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir

  • Námið hefst með 7 dögum í Dalbrekku Ashraminu 8. – 15. mars.
  • Kennsluþjálfun og áframhaldandi nám fer fram í í Dalbrekku Ashraminu, Reykjavík og á zoomi fram að útskrift nema.
    • Mánudaga og miðvikudaga kl. 6.00 – 7.30 – í gegnum zoom
    • Mánudaga 18.00 – 19.00 – æfingakennsla, á staðnum
    • Fimmtudaga 18.00 – 20.00 – kennslufræði, á staðnum og zoom
  • Lota 2 verður 22.-26. maí í Dalbrekku Ashraminu.
  • Útskrift 8. júní 2024.

Námið er fyrir byrjendur

Lesið um námið hér

Fyrir frekari upplýsingar sendið skilaboð á info@kristbjorg.is

Sækið um hér

Facebooktwitterlinkedintumblrmail

Comments are closed.