Hugleiðsla og heimspeki: Bhagavad Gita · haust 2018

Hugleiðsla, Gítan & heimspekin þar að baki

Hefst 10. september  og stendur til 29. október.
Námskeiðið veður haldið á mánudögum kl 18.00 – 20.00, í Dalbrekku, norðan Mosfellsdals, leiðarlýsing við skráningu.

Þetta eru 8 mánudagskvöld þar sem við iðkum hugleiðslu, köfum ofaní hin fornu vísindi jógaheimspekinnar og lærum að nota hana í daglegu lífi okkar.
Nemendur hafa heimaverkefni til að vinna heima á milli tíma, heimaástundun á morgnana.

Námskeiðið kostar 29.000 kr.

Skráning á kristbjorg@kristbjorg.is eða hér.

Miðvikudags Gítan
Framhalds hópur

Jógaheimspeki, hugleiðsla og Gítuvinna: hefst 12. september  og stendur til 24. október
Verður haldið á miðvikudagskvöldum í Dalbrekku.

7 miðvikudagskvöld kosta 25.000 kr.

Skráning á kristbjorg@kristbjorg.is eða hér.

Facebooktwitterlinkedintumblrmail

Comments are closed.