Mánudags morgunjóga · haust 2018

Mánudags morgunjóga Tímarnir fara fram frá kl 6.00 til 7.30 á fb messenger. Hefst 10. September, endar 29. September. Iðkendur eru heima hjá sér að iðka jóga í gegnum tölvuna með Kristbjörgu. Þessir tímar eru með fókus djúpt innávið, jógastöður, öndun, slökun og hugleiðslu. Tíminn kostar 1500 kr, 8 tímar kosta…

Lesa meira

Jóga og hugleiðsla í faðmi náttúrunnar · 16. -19. ágúst 2018

Jóga og hugleiðsla í faðmi náttúrunnar Nærandi helgarnámskeið í nágrenni borgarinnar 16. -19. ágúst 2018 – Jógaástundun, hugleiðsla, djúpslökun, dans, útivera, jógaheimspeki, ayurveda – Á námskeiðinu gefst færi á að fara djúpt innávið, byggja upp líkama og sál, losa gamal þreytu og streitu og búa sig undir komandi vetur. Námskeiðið…

Lesa meira