Hugleiðsla og jógaheimspeki · hefst 21. september 2016
Hugleiðsla og jógaheimspeki með Kristbjörgu hefst í endurmenntunardeild Háskóla Íslands 21. september. Fyrir upplýsingar og skráningu farið hingað.
Hugleiðsla og jógaheimspeki með Kristbjörgu hefst í endurmenntunardeild Háskóla Íslands 21. september. Fyrir upplýsingar og skráningu farið hingað.
Blómadropanám · Þerapistanám I Hefst helgina 23. – 25. september. Lærum að nota kraft íslenskrar náttúru til styrkingar og blessunar fyrir okkur og skjólstæðinga okkar. Meðal námsefnis: Nám í meðferð 45 tegunda blómadropa af íslenskum jurtum Kraftur hverrar jurtar fyrir sig rannsakaður og áhrif hans á okkur Ýmsar leiðir til að…