Ayurveda eldamennska I · Helgina 24. – 26. sept. 2021

Lærður grunnatriðin í Ayurveda eldamennsku með Devaki og Umu. Að setja saman mat sem er bæði bragðgóður og hollur fyrir þig, mat sem meltist vel og nýtist líkamanum sem best.

Ayurvedíski snilldar kokkurinn Devaki kennir okkur að elda Ayurvedískan mat til að hjálpa okkur að koma dóshum* okkar í jafnvægi, jafnframt kennir jóga unnandinn Uma um heimspeki ayurveda.

Námskeiðið er fyrir alla, bæði byrjendur og reynda kokka.

Námskeiðið fer fram í Dalbrekku ashrami.
Föstudag 17.00 – 21.00
Laugardag 09.00 – 17.00
Sunnudag 09.00 – 15.00

Námskeiðið kostar 45.000 kr, allar máltíðir innifaldar.

Nánari upplýsingar hjá
Devaki/Miu: mm.westring@gmail.com
og Umu/Kristbjörgu kristbjorg@kristbjorg.is 

*Dóshurnar eru þrír flokkar líkamsgerðar: Vada, Pitta og Kapha.

Facebooktwitterlinkedintumblrmail

Comments are closed.