Næstu námskeið
Blómadropaþerapistanám · hefst 12. maí 2023
Blómadropaþerapistanám I hefst helgina 12. – 14. maí 2023 Lærum að nota íslenska blómadropa til að skapa jafnvægi og blessun í lífi okkar, fjölskyldna okkar og skjólstæðinga. Meðal efnis í náminu er: Nemendur fá einkatíma og handleiðslu hjá Kristbjörgu á meðan á náminu stendur Lota I12. – 14. maíKennt í Dalbrekku…
Ayurveda eldamennska I · Helgina 28. – 30. apríl. 2023
Lærður grunnatriðin í Ayurveda eldamennsku með Devaki og Umu. Að setja saman mat sem er bæði bragðgóður og hollur fyrir þig, mat sem meltist vel og nýtist líkamanum sem best. Ayurvedíski snilldar kokkurinn Devaki kennir okkur að elda Ayurvedískan mat til að hjálpa að koma okkur í jafnvægi, jafnframt kennir…