Næstu námskeið
Ayurveda eldamennska I · Helgina 28. – 30. apríl. 2023
Lærður grunnatriðin í Ayurveda eldamennsku með Devaki og Umu. Að setja saman mat sem er bæði bragðgóður og hollur fyrir þig, mat sem meltist vel og nýtist líkamanum sem best. Ayurvedíski snilldar kokkurinn Devaki kennir okkur að elda Ayurvedískan mat til að hjálpa að koma okkur í jafnvægi, jafnframt kennir…
Jógakennaranám I · Hefst 5. mars 2023
Jógakennaranám I, 240 tímar Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi náttúrunnar. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang. Kennari Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir Námið er fyrir byrjendur Lesið um námið hér Fyrir frekari upplýsingar sendið skilaboð…