Næstu námskeið
Jógakennaranám III · Hefst 20. janúar 2025
800 tíma nám: Lota I hefst 27. janúar til 2. febrúar með 6 daga lotu í Dalbrekku. Lota II 10. – 15. júní og verður líklega að Efra Skarði. Lota III verður 9. – 14. september að Efra Skarði. Lota IV verður 23. – 28. nóvember líklega í Virginia USA…
Jógakennaranám I · Hefst 2. mars 2025
Jógakennaranám I, 240 tímar Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi náttúrunnar. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang. Námið er fyrir byrjendur Kennari Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir Námið hefst með 7 dögum í Dalbrekku…