Blómadropaþerapistanám · hefst 1. október 2021

Þerapistanám I hefst helgina 1. – 3. október 2021 Lærðu að nota íslenska blómadropa til að skapa jafnvægi og blessun í lífi okkar, fjölskyldna okkar og skjólstæðinga. Kennd verður meðhöndlun á 45 tegundum blómadropa af íslenskum jurtum Kennt verður um kraft og eiginleika hverrar jurtar fyrir sig Kenndar verða fjölmargar…

Lesa meira