Jógakennaranám I · Hefst 8. mars 2024

Jógakennaranám I, 240 tímar Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi náttúrunnar. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang. Kennari Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir Námið er fyrir byrjendur Lesið um námið hér Fyrir frekari upplýsingar…

Lesa meira

Himnesk hamingja · FRESTAÐ

ATH námskeiði frestað um óákveðin tíma vegna dagskrárbreytinga Himnesk hamingja · Endurnæring og endurnýjun Endurnærandi helgi með jóga, hugleiðslu, joganidra, dansi, öndunaræfingum, göngum í náttúrunni og ayurveda mataræði. Fer fram í Ashutosh Ashrami, Dalbrekku. Fyrir alla þá sem vilja vinda ofan af sér, endurnýja sig og nærast á öllum sviðum.…

Lesa meira