Næstu námskeið
Jógakennaranám III · hefst 20. janúar 2019
Jógakennaranám III, 800 tíma framhaldsnám Námið hefst 20. janúar 2019 Námið er eingöngu fyrir nemendur sem hafa lokið 560 tíma námi. Upplýsingar um námið má sjá hér Fyrirspurnir sendist hér
Jógakennaranám I · hefst 12. mars 2019
Jógakennaranám I, 240 tímar Hefst 12. mars 2019 Yndislegur tími jógaástundunar, með lærdómi í jógískum fræðum og djúpri innri vinnu, hugleiðslu, prönu-öndun, dans og slökun í faðmi Sólheima. Í náminu er einnig fólgin sjálfsvinna, heimavinna, þagnarstundir, útivera og satsang. Námið hefst með 8 dögum að Sólheimum í Grímsnesi. Síðari lota fer fram…