Næstu námskeið
Yama Jóga námskeið · 12. janúar 2021
Á þessu kröftuga og umbreytandi námskeiði er fjallað um fyrsta og mikilvægasta þrepið í Astangajóga, hinu konunglega Raja jóga. Yömurnar eru lyklar sem hjálpa okkur að lifa í samræmi við lögmál lífsins. Yömurnar eru grunnurinn að allri jógaástundun. Samskipti okkar við umheiminn eru rannsökuð út frá hverri yömu fyrir sig. Grunn hugmyndafræðin í jóga heimspeki…
Jógakennaranám III · loka lota hefst 4. ágúst 2020
Jógakennaranám III, 800 tíma framhaldsnám Lotan hefst 4. ágúst 2020 Upplýsingar um námið má sjá hér, námið er eingöngu fyrir nemendur sem hafa lokið 560 tíma námi. Fyrirspurnir um næsta hóp sendist á kristbjorg@kristbjorg.is