Ayurveda eldamennska I · Helgina 24. – 26. sept. 2021

Lærður grunnatriðin í Ayurveda eldamennsku með Devaki og Umu. Að setja saman mat sem er bæði bragðgóður og hollur fyrir þig, mat sem meltist vel og nýtist líkamanum sem best. Ayurvedíski snilldar kokkurinn Devaki kennir okkur að elda Ayurvedískan mat til að hjálpa okkur að koma dóshum* okkar í jafnvægi,…

Lesa meira

Yama Jóga námskeið · 12. janúar 2021

Á þessu kröftuga og umbreytandi námskeiði er fjallað um fyrsta og mikilvægasta þrepið í Astangajóga, hinu konunglega Raja jóga. Yömurnar eru lyklar sem hjálpa okkur að lifa í samræmi við lögmál lífsins. Yömurnar eru grunnurinn að allri jógaástundun. Samskipti okkar við umheiminn eru rannsökuð út frá hverri yömu fyrir sig. Grunn hugmyndafræðin í jóga heimspeki…

Lesa meira