Jógakennaranám II, 560 tíma · hefst 8. ágúst 2018

Námið er 4 lotur alls sem dreifast á um 12 mánuði. Hver lota er 5 – 7 dagar út í sveit. Að auki er kennt einn laugardag í september og október 2018 og í apríl og maí 2019.

  • Lota 1 hefst 8 ágúst og lýkur 14 ágúst

Jóga og hugleiðsla í faðmi náttúrunnar · 16. -19. ágúst 2018

Jóga og hugleiðsla í faðmi náttúrunnar

Nærandi helgarnámskeið í nágrenni borgarinnar 16. -19. ágúst 2018 – Jógaástundun, hugleiðsla, djúpslökun, dans, útivera, jógaheimspeki, ayurveda – Á námskeiðinu gefst færi á að fara djúpt innávið, byggja upp líkama og sál, losa gamal þreytu og streitu og búa sig undir komandi vetur.